mánudagur, 4. mars 1974

Viðlagasjóðshúsin á sölu

 Húsin eru byggð af Moelven Brug í Noregi og eru 127 m2 að stærð á einni hæð. Húsunum fylgir bílskýli. Lóð er frágengin, hellulagður gangstígur og malarborin akbraut að bílskíli.

Vísir - 04. mars 1974