sunnudagur, 9. maí 2021

Heitavatnslaust á miðvikudaginn

Vegna breytinga á stofnlögnum við hringtorg Eyrarvegur/Víkurheiði verður heitavatnslaust miðvikudaginn 12.maí á eftirtöldum stöðum: Eyrarbakki, Stokkseyri , Víkurheiði og fyrrum Sandvíkurhrepp. 

www.arborg.is

Engin ummæli:

Skrifa ummæli