sunnudagur, 13. mars 2022

Eyrbekkingar kvaddir 2021

 Guðfinna Sveinsdóttir á Garðafelli 92 ára. Hún var fædd í Vestmannaeyjum 1928. Maður hennar var Sigurður Eiríksson bifreiðastjóri .  

Halldóra Jónsdóttir 85 ára.

Ragnheiður Þórarinsdóttir 65 ára. Eftirlifandi maður hennar er Þórarinn Th Ólafsson stýrimaður.