fimmtudagur, 1. janúar 1970

Eyrarbakki kaupir tvo báta

1965 VERIÐ er að kaupa tvo báta til þorpsins, Fjalar frá Vestmannaeyjum, sem er 50 tonna bátur og er nú sem stendur í þurrafúaviðgerð í Eyjum. Hinn báturinn er Hafrún frá Neskaupstað, sem er 61 tonn að stærð og verður senni lega sóttur núna á milli jóla og nýárs. Alþýðublaðið - 24. desember 1965

Engin ummæli:

Skrifa ummæli