fimmtudagur, 15. desember 1988

Björgunarsveitin á afmæli

 Slysavarnadeildin Björg á Eyrarbakka verður 60 ára þann 21. desember. Jón_E. Bergsveinsson, erindreki SVFÍ boðaði til stofnfundarins. Fyrstu stjórn deildarinnar skipuðu Þorleifur Guðmundsson, fyrrverandi alþingismaður, formaður og Jón Helgason skipstjóri, ritari og Jón Stefánsson verkstjóri, gjaldkeri. 

Nánar í Mogganum í dag



Engin ummæli:

Skrifa ummæli