SUNNANPÓSTUR
Örfréttir af Árborgarsvæðinu og nágrenni
miðvikudagur, 11. mars 2020
Ný útistofa bætist við leikskólann Árbæ
Verið er að taka í notkun nýja útistofu fyrir leikskólann Árbæ á Selfossi, en mikil fjölgun barna í bæjarfélaginu hefur kallað á skjótar lausnir til að útrýma biðlistum eftir leikskólaplássi. Það er Hamar og Strik ehf sem byggir.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli