þriðjudagur, 1. desember 2020

Mikil hálka olli tjóni


Bæjarstarfsmenn meta tjónið.

Mikil hálka myndaðist á bílastæði við leikskólann Álfheima með þeim afleiðingum að bifreið hafnaði á rampi og mölbraut handriðið. Nokkurt tjón varð á bifreiðinni.
 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli