SUNNANPÓSTUR
Örfréttir af Árborgarsvæðinu og nágrenni
sunnudagur, 4. september 2022
Skemmdarverk á frístundahúsinu Bifröst
Talsvert hefur verið um kort á klæðningu frístundahússins við Tryggvagötu og er það mikill ljóður á umgengnisháttum þeirra einstaklinga sem í hlut á. Hér virðist viðkomandi hafa kvittað undir með nafni sínu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli