SUNNANPÓSTUR
Örfréttir af Árborgarsvæðinu og nágrenni
sunnudagur, 27. nóvember 2022
Jólatréð tendrað
Kveikt var á Jólatrénu á Eyrarbakka í kvöld. Er það í 22. sinn sem jólatré er sett niður á flötina við Álfstétt. Tréð kemur frá húsagarði á Selfossi og er það gjöf frá gömlum Eyrbekking að sögn kunnugra.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli