laugardagur, 26. apríl 2025

Framkvæmdir hjá Olís Eyrarbakka

Undanfarið hafa staðið yfir framkvæmdir við Olís sjoppuna Bakinn. Verið er að endurnýja olíutankanna og hefur olía og bensín verið afgreitt úr bráðabirgða tanki á meðan framkvæmdir hafa staðið yfir.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli