Um þessar mundir er verið að ljúka við drenun meðfram sökkli gömlu skólabyggingarinnar. það er liður í endurbótum á skólahúsinu sem var lokað eftir að mygla kom þar upp fyrir nokkrum árum. Húsið verður síðan notað undir aðra starfsemi þegar endurbótum lýkur, en áætlað er að það verði gert í áföngum næstu tvö til þrjú árin.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli