sunnudagur, 9. nóvember 2025

Kennara vikið frá störfum á Eyrarbakka

Kennara við Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri var vikið frá störfum í lok október vegna meints ofbeldis gegn nemanda. Um þetta fjallar móðir nemandans í DV.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli