sunnudagur, 9. nóvember 2025

Pottréttmyndir Sigurjóns Ólafssonar

I október síðastliðnum  var opnuð sýning í listasafni Sigurjóns Ólafssonar á völdum portrettum Sigurjóns undir yfirskriftinni Augliti til auglitisBirgitta Spur, ekkja Sigurjóns Ólafssonar myndhöggvara er stofnandi safns hans á Laugarnesi í Reykjavík.
Á sýningunni getur fólk séð elstu varðveittu mannamynd hans sem hann gerði fyrir rúmri öld, eða 1924 þegar hann var sextán ára. Þetta er lágmynd sem hann gerði af kennara sínum í barnaskólanum á Eyrarbakka, Aðalsteini Sigmundssyni. 

Mbl. https://www.mbl.is/menning/myndlist/2025/10/14/lysir_reynslu_heillar_thjodar/

Engin ummæli:

Skrifa ummæli