Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

fimmtudagur, 19. mars 1998

Umfjöllun

 Dagana 9. til 13. mars unnu nemendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri á ýmsa vegu með hugtakið forvamir. Skólinn starfar bæði á Stokkseyri, þar sem 1. til 5. bekkur em við nám, og á Eyrarbakka, en þar eru 6. til 10. bekkur. Þetta fyrirkomulag tók gildi 1. ágúst á fyrra ári og virðist ganga bærilega vel að sögn forsvarsmanna.

Morgunblaðið - 19. mars 1998