Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

fimmtudagur, 31. desember 1981

Eyrbekkingar kvaddir 1981

Ásmundur Eiríksson bóndi á Háeyri/Reginn
Gestur Sigfússon í Frambæ.
Guðmundur Jónatan Sigurðsson í Reykjavík 15 ára.
Halldóra Ágústa Jóhannesdóttir í Brennu. 
Ingveldur Guðjónsdóttir á Háeyri.
Marel Ó Þórarinsson í Prestshúsi.
Ólafur Jensson bílvélavirki í Reykjavík. 
Sigurbjörg Bergþórsdóttir í Reykjavík. 
Sigurður Guðmundsson skipstjóri Reykjavík. 
Sigurður Pálsson verkstjóri í Reykjavík. 
Sveinn Jónsson í Traðarhúsum.

föstudagur, 16. október 1981

Hitaveitan tekin til starfa

 HITAVEITA Eyra, sem er sameignarfélag Eyrarbakkahrepps og Stokkseyrarhrepps, tók formlega til starfa í gær, með því að heitu vatni var hleypt á eitt hús á Eyrarbakka, en það var bamaskólahúsið.

Morgunblaðið - 16. október 1981

mánudagur, 12. janúar 1981

Krían komin á stall

 "Krian”, verk Sigurjóns Ólafssonar myndhöggvara, sem reist var á Eyrar- bakka I gær I þakklætis- og heiðursskyni við Ragnar Jónsson I Smára — en hann er raunar frá Mundakoti á Eyrarbakka.

Um er að ræða stærsta listaverk sinnar tegundar hér á landi. 

Dagblaðið - 12. janúar 1981