mánudagur, 11. maí 2020

Staður Eyrarbakka

 

Ný lyfta fyrir fatlaða hefur verið tekin í notkun í samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka. Það eru HM lyftur ehf. sem framkvæmdu verkið, en að því komu líka múrara, málarar, rafvirkjar, trésmiður og járnsmiðir. Kostnaður var um 2 millj.