Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

miðvikudagur, 31. desember 1997

Eybekkingar kvaddir 1997

Aðalheiður Gestsdóttir í Björgvin. 
Guðjón Sigfússon trésmiður á Litlu Háeyri.
Guðmundur G Pálsson í Reykjavík. 
Jón Guðmann Valdemarsson trésmiður á Ægissíðu.
Kjartan J Einarsson bifreiðastjóri í Sætúni. 96 ára.
Lilja Bjarnadóttir í Mundakoti.
Sigurður Gíslason blaðberi Læknishúsi.
Sigurður Sigurmundsson sjómaður í Einarshöfn 26 ára. Voflega. 
Sigvaldi Jónsson í Reykjavík. 
Steinfríður Matthildur Thomassen á Litlu Háeyri.

fimmtudagur, 18. desember 1997

Þriggja alda sýn frumsýnd

 Leikritið Þriggja alda sýn eftir Magnús J. Magnússon var frumsýnt í samkomuhúsinu á Eyrarbakka 4. desember. Magnús er einnig leikstjóri en Amdís Harpa Einarsdóttir er aðstoðarleikstjóri og hefur að mestu séð um æfingar. Leikendur eru nemendur í bamaskóla Eyrarbakka og Stokkseyrar og er höfundar efnis.

Dagblaðið Vísir - DV - 18. desember 1997

þriðjudagur, 8. júlí 1997

Heilahimnubólga greind hjá tveim börnum

 það kom upp heilahimnubólgutilfelli á Eyrarbakka á föstudaginn," sagði Ásmundur Jónasson, læknir á heilsugæslustöðinni á Eyrarbakka, í samtali við DV. Þetta er annað tiIfellið sem kemur upp á skömmum tíma á Eyrarbakka því fyrir u.þ.b. mánuði veiktist þar barn af heilahimnubólgu. Bæði börnin eru á grunnskólaaldri.

Dagblaðið Vísir - DV - 08. júlí 1997

miðvikudagur, 21. maí 1997

Forsetaheimsókn

 

Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og frú Guðrún Katrín Þorbergsdóttir forsetafrú heimsóttu Eyrarbakka í tilefni 100 ára afmælishátíðar Eyrarbakkahrepps.

Morgunblaðið - 21. maí 1997

sunnudagur, 18. maí 1997

Eyrarbakki 100 ára

 Eyrarbakkahreppur er 100 ára um þessar mundir.

 Páll Bergþórsson veðurfræðingur mun  flytja fræðsluerindi um Eyrbekkinginn Bjama Herjólfsson og fund meginlands Ameríku. 

Sjá nánar í morgunblaðinu í dag.

fimmtudagur, 1. maí 1997

Skólarnir sameinaðir

Grunnskólar Eyrarbakka og Stokkseyri sameinaðir.  Skóli með 160 nemendum, álíka mörgum frá hvorum stað. Kennsla í yngri bekkjum á Stokkseyri, en þeim eldri á Eyrarbakka.