þriðjudagur, 30. mars 2021

Eyrbekkingar kvaddir 2002

Ási Markús Þórðarson sjómaður Ásgarði/Garðbæ.
Guðjón Guðmundsson í Reykjavík. 
Sigurður Andersen símstöðvastjóri Mörk/Hlíðskjálf
Torfi Nikulásson á Smáravöllum.
Valgerður H Guðmundsdóttir á Sólbergi. 

Eyrbekkingar kvaddir 2001

Olga Ingimarsdóttir í Garðbæ.
Ragnheiður Magnúsdóttir á Staðarbakka, 46 ára.

sunnudagur, 28. mars 2021

Eyrbekkingar kvaddir 2000

Birgir Sveinbjörnsson fangavörður í Merkisteini.
Guðrún Aðalheiður Bjarnadóttir í Reykjavík 96 ára.
Guðrún Diðriksdóttir í Reykjavík 98 ára.
Katrín B Vilhjálmsdóttir símavörður á Mörk/Hlíðskjálf.
Sigurveig Jónasdóttir í Vorhúsum 91 árs.

föstudagur, 26. mars 2021

Eyrbekkingar kvaddir 1999

Grétar Þ Vilhjálmsson. Sakamaður.
Guðbjörg Svandís Jóhannesdóttir í Bræðraborg.
Guðrún Ingibjörg Oddsdóttir í Bráðræði 99 ára.
Helga Káradóttir á Borg. 95 ára.
Ingibjörg Bjarnadóttir í Reykjavík 103 ára.
Lilja Sigurðardóttir á Bólstað.
Sigríður K Jónsdóttir á Selfossi. 
Sigurjón Einarsson fangavörður á Hofi.
Vilborg Sæmundsdóttir í Reykjavík. 
Þorkell Máni Antonsson múrari á Hjallavegi.
Þórunn Ó Jónsdóttir á Smáravöllum.

fimmtudagur, 25. mars 2021

Eyrbekkingar kvaddir 1998

Eyjólfur Pálsson skólastjóri í Vestmannaeyjum. 
Gestur K Karlsson á Háeyri.
Kristján Hreinsson múrari á Sólvöllum.
Ragnheiður G Ólafsdóttir á Helgafelli 92 ára.
Vigfúsína M Bjarnadóttir í Garðbæ 92 ára.
Þorbergur J Þórarinsson á Skúmstöðum.

miðvikudagur, 24. mars 2021

Eybekkingar kvaddir 1997

Aðalheiður Gestsdóttir í Björgvin. 
Guðjón Sigfússon trésmiður á Litlu Háeyri.
Guðmundur G Pálsson í Reykjavík. 
Jón Guðmann Valdemarsson trésmiður á Ægissíðu.
Kjartan J Einarsson bifreiðastjóri í Sætúni. 96 ára.
Lilja Bjarnadóttir í Mundakoti.
Sigurður Gíslason blaðberi Læknishúsi.
Sigurður Sigurmundsson sjómaður í Einarshöfn 26 ára. Voflega. 
Sigvaldi Jónsson í Reykjavík. 
Steinfríður Matthildur Thomassen á Litlu Háeyri.

Eyrbekkingar kvaddir 1996

Ágústa G Magnúsdóttir í Einarshöfn. 90 ára.
Bjarni Einarsson bifreiðastjóri í Reykjavík. 
Fryolf A A Nielsen verkstjóri á Sæbóli. 
Geirlaug Þorbjarnardóttir skrifstofustjóri í Akbraut.
Guðrún Jónsdóttir í Sandvík.
Sigríður Þ Gunnarsdóttir í Prestshúsi. 94 ára.
Sigríður Þórðardóttir í Brennu.

þriðjudagur, 23. mars 2021

Eyrbekkingar kvaddir 1995

Elísabet S Kristinsdóttir á Skúmstöðum.
Eyjólfur Ágústinusson (Eyfi) bóndi í Steinskoti.
Gísli Ó Guðlaugsson á Litlu Háeyri.
Margrét Ólafsdóttir á Sólbergi. 
Páll Jónasson þúsundþjalasmiður í Stíghúsi. 100 ára.
Sigurjón Bjarnason fangavörður í Heiðdalshúsi.
Sveinn Árnason bifreiðastjóri í Nýjabæ.
Þuríður Helgadóttir á Kaldbak. 91 árs.

Eyrbekkingar kvaddir 1994

Ármann Guðmundsson garðyrkjubóndi í Vorhúsum.
Ketill Gíslason lögfræðingur í Hveragerði. 
Þórður S Þórðarson kaupmaður á Hvoli/rakari úr Vestmannaeyjum. 

Eyrbekkingar kvaddir 1993

Ásta Böðvarsdóttir á Sæfelli.
Guðlaugur I Pálsson (Laugi) kaupmaður á Sjónarhóli.97 ára.
Jón Guðjónsson á Selfossi. 

Eyrbekkingar kvaddir 1992

Árelíus Níelsson prestur í Reykjavík. 
Ásgeir Pétursson í Reykjavík. 
Dýrleif Þ Árnadóttir cand. phil í Reykjavík. 95 ára.
Pétur Ó Gíslason veðurathugunarmaður í Læknishúsi. 92 ára.
Sigurður Ó Haraldsson í Reykjavík. 
Sverrir Bjarnfinnsson skipstjóri á Búðarstíg.

sunnudagur, 21. mars 2021

Eyrbekkingar kvaddir 1991

Barði Páll Óskarsson í Hjallatúni 19 ára af slysförum. 
Gísli Ragnar Einarsson í Kópavogi. 
Guðlaugur Ragnar Runólfsson (Raggi Run) á Bólstað.
Guðmundur Magnús Tómasson á Selfossi. 94 ára.
Helga Jónsdóttir í Framnæ.
Ingigerður Eiríksdóttir í Gunnarshólma.
Klara Sigurðardóttir í Reykjavík. 
Sigfriður Jónsdóttir í Bjarghúsum.

laugardagur, 20. mars 2021

Eyrbekkingar kvaddir 1990

Eyþór Guðjónsson á Skúmstöðum
Ingibjörg Ó Ólafsdóttir í Stíghúsi 93 ára.
Lára Halldórsdóttir í Eimu. 
Vigdís Ingibjörg Árnadóttir í Hátúni.

föstudagur, 19. mars 2021

Eyrbekkingar kvaddir 1989

Guðbjörg S Ólafsdóttir í Reykjavík. 
Guðmundur M Einarsson (Gvendur Einars) trésmiður í Ásheimum.
Guðríður Vigfúsdóttir í Mundakoti.
Guðrún Bjarnfinnsdóttir (Stella) á Búðarstíg.
Vigfús Jónsson  (Fúsi) oddviti og trésmiður í Garðbæ.
Vilhjálmur K Einarsson  (Villi í Tröð) í Traðarhúsum 94 ára.
Þórunn Jórunn Oddsdóttir Símstöðvarstjóri  (á Eyrarbakka) í Reykjavik. 92 ára.

Eyrbekkingar kvaddir 1988

Aðalsteinn Sigurjónsson (Steini) í Sölkutóft.
Dagbjartur Guðmundsson (Dagi) bóndi í Garðbæ.
Friðsemd Böðvarsdóttir (Fríða) í Sætúni.
Guðbjörg Jóna Þorgrímsdóttir á Hópi.
Jenný Jónsdóttir á Selfossi. 

Eyrbekkingar kvaddir 1987

Ágústa G Þórðardóttir í Einkofa 96 ára.
Eiríkur J Eiríksson þjóðgarðsvörður.
Guðfinna Jónsdóttir á Selfossi. 
Ingvar Júlíus Halldórsson í Hliði 90 ára.
Ingvi Rafn Einarsson í Götuhúsum.
Sigríður Jóna Jónasdóttir í Grindavík. 
Sigurður Guðjónsson (Siggi Guðjóns) skipstjóri á Litlu-Háeyri.

Eyrbekkingar kvaddir 1986

Anna Brynjólfsdóttir á Selfossi. 
Árni Sigurðsson í Túni 90 ára.
Jóhannes Kristjánsson rafvirki í Reykjavík. 
Ólafur Guðjónsson vegaverkstjóri í Mundakoti.
Regína Jakopsdóttir í Steinsbæ.

fimmtudagur, 18. mars 2021

Eyrbekkingar kvaddir 1985

Sigurmundur Guðjónsson (Simmi) í Einarshöfn.
Sæmundur Þorláksson (Sæmi) bóndi á Sandi.

Eyrbekkingar kvaddir 1984

Guðlín K Guðjónsdóttir á Háeyri.
Guðmundur H Eiríksson  (Gvendur Eiríks) húsamiður í Merkigarði.
Hjörtur Ólafsson í Reykjavík. 91 árs.
Ingibjörg Jónasdóttir (Inga Lauga) á Sjónarhóli. 
Jón Kristinn Pálsson  (Kiddi Páls) á Skúmstöðum.
Magnús Pétursson forstjóri í Reykjavík. 
Ragnhildur G Loftsdóttir í Reykjavík. 90 ára. 
Ragnhildur Ólafsdóttir í Hreggvið. 90 ára.

Eyrbelkingar kvaddir 1983

Guðbjörg Elín Þórðardóttir í Sandvík.
Guðrún Jóhannsdóttir í Frambæ.
Ingvar E Magnússon í Reykjavík. 
Ólafur E Bjarnason verkstjóri á Þorvaldseyri.90 ára.
Pálína Pálsdóttir meðhjálpari Hraungerði. 92.ára.
Sigfús Markússon sjómaður í Ásgarði 25 ára af slysförum. 
Þórður Markússon sjómaður í Ásgarði 29 ára af slysförum. 
Þórlaug Bjarnadóttir ljósmóðir í Reykjavík. 

miðvikudagur, 17. mars 2021

Eyrbekkingar kvaddir 1982

Jón Guðjónsson bóndi Litlu Háeyri.
Margrét Oddný Eyjólfsdóttir í Stíghúsi.
Oddný Magnúsdóttir í Stígprýði.
Sigríður Guðjónsdóttir kennari í Reykjavík. 
Sigurjón Ólafsson myndhöggvari í Reykjavík. 
Úlfhildur Hannesdóttir í Smiðshúsum.

Eyrbekkingar kvaddir 1981

Ásmundur Eiríksson bóndi á Háeyri/Reginn
Gestur Sigfússon í Frambæ.
Guðmundur Jónatan Sigurðsson í Reykjavík 15 ára.
Halldóra Ágústa Jóhannesdóttir í Brennu. 
Ingveldur Guðjónsdóttir á Háeyri.
Marel Ó Þórarinsson í Prestshúsi.
Ólafur Jensson bílvélavirki í Reykjavík. 
Sigurbjörg Bergþórsdóttir í Reykjavík. 
Sigurður Guðmundsson skipstjóri Reykjavík. 
Sigurður Pálsson verkstjóri í Reykjavík. 
Sveinn Jónsson í Traðarhúsum.

þriðjudagur, 16. mars 2021

Eyrbekkingar kvaddir 1980

Guðlaugur Eggertsson  (Laugi Eggerts) á Litlu Háeyri.
Hafsteinn Sigurðsson í Reykjavík. 
Jón Ingi Helgason á Selfossi. 
Karl Jónasson (Kalli meik) viðgerðarmaður í Björgvin.

Eyrbekkingar kvaddir 1979

Enginn var brottkvaddur þetta ár.

Eyrbekkingar kvaddir 1978

Andrés Jónsson bóndi í Smiðshúsum.
Guðlaug Sigfúsdóttir í Reykjavík. 
Guðrún Sigurðardóttir.
Ingibjörg Þórðardóttir í Reykjavík. 
Sigurður Þorbjörnsson á Selfossi. 
Þórdís Gunnarsdóttir í Einarshöfn.

Eyrbekkingar kvaddir 1977

Árni Helgason formaður á Akri.
Elínborg Kristjánsdóttir í Reykjavík. 
Guðmunda Jóhannsdóttir á Akri. 
Guðmundur Andrésson á Skúmstöðum.
Ingiríður Guðmundsdóttir á Ásabergi.
Jakobína G Jakopsdóttir í Einarshöfn.
Jóhann B Loftsson formaður á Háeyri. 
Sigurður Kristjánsson  (Siggi Kristjáns) hreppstjóri á Búðarstíg.
Þórunn Gunnarsdóttir í Reykjavík. 

mánudagur, 15. mars 2021

Eyrbekkingar kvaddir 1976

Ágúst Ólafsson 26 ára sjómaður fórst með mb. Hafrún. 
Ásdís Bergþórsdóttir á Vatnsleysuströnd.
Emerentina Guðlaug Eiríksdóttir á Blómsturvöllum.
Finnbogi Guðmundsson húsgagnasmiður á Akranesi. 
Gísli Ragnar Gíslason varðstjóri á Austurvelli. 
Guðlaug Brynjólfsdóttir i Reykjavík. 
Guðmundur E Sigursteinsson sjómaður 18 ára. Fórst með mb. Hafrún.
Guðni Ólafsson Apotekari í Reykjavík. 
Guðný Guðbjörg Bergþórsdóttir á Grímsstöðum.
Haraldur Jónsson sjómaður á Ingólfi 20 ára. Fórst með mb. Hafrún.
Ingibjörg Guðlaugsdóttir sjómaður 38 ára. Fórst með mb. Hafrún.
Jakop Zophoniasson sjómaður 45 ára. Fórst með mb Hafrún.
Júlíus Rafn Stefánsson sjómaður 21 árs. Fórst með mb Hafrún.
Karl Valdimar Eiðsson skipstjóri á Haeyrarvöllum 32 ára. Fórst með mb. Hafrún.
Þórður Þórisson sjómaður í Brennu 32 ára. Fórst með mb. Hafrún.

sunnudagur, 14. mars 2021

Eyrbekkingar kvaddir 1975

Guðmundur Magnússon í Nýjabæ.
Jón Jakobsson bóndi í Einarshöfn.
Ólafur G Magnússon símaverkstjóri á Selfossi. 
Ragnheiður Sigurðardóttir í Steinskoti.
Sigfús Árnason trésmiður og bóndi í Garðbæ.
Þórður Ársælsson bóndi á Borg.

Eyrbekkingar kvaddir 1974

Adolf K. Á. Jóhannsson skipstjóri í Reykjavík. 
Elín Jónsdóttir í Kirkjuhúsi.
Jóhanna Helgadóttir á Bergi. 90 ára. 
Ólafur Á Guðmundsson sjómaður Sæfelli.

Eyrbekkingar kvaddir 1973

Davíð Friðriksson frá Þorlákshöfn. 
Einar K Jónasson  (Kristinn Jónasar) rafvirki í Garðhúsum.
Guðmundur Jónsson bóndi í Steinskoti.
Jónína K Sveinsdóttir frá Vestmannaeyjum. 

Eyrbekkingar kvaddir 1972

Guðbjörg Jóhannsdóttir á Hofi. 
Guðjón Jónsson frá Siglufirði.
Guðmundur J Guðmundsson bílasali frá Reykjavík (Einarshúsi)
Guðríður Guðjónsdóttir í Nýhöfn.
Hannes Andrésson verkstjóri á Staðarbakka.
Ólöf Gestsdóttir í Túni. 
Ragnhildur Jóhannsdóttir í Traðarhúsum.
Rannveig Jónsdóttir á Búðarstíg.
Sigríður G Ólafsdóttir á Breiðabóli.

Eyrbekkingar kvaddir 1971

Jóhanna Hannesdóttir frá Reykjavík. 
Sigurður Ingvarsson bifreiðastjóri á Hópi.
Sigurður Ari Sveinsson skósmiður á Sunnuhvoli. (Siggi skó)
Þorleifur Halldórsson bóndi í Einkofa.

laugardagur, 13. mars 2021

Eyrbekkingar kvaddir 1970

Guðríður Jónsdóttir í Einarshúsi.
Guðrún Jónsdóttir í Kirkjubæ.
Gunnar Gunnarsson í Gunnarshúsi.
Jóhanna Bernharðsdóttir á Staðarbakka.
Lárus Andersen Larsen bakari í Skjaldbreið.
Ólöf A Gunnarsdóttir í Simbakoti 101 árs.
Sigurgeir Ólafsson bóndi í Björgvin.
Sigurlín Bjarnadóttir í Björgvin.
Sigursteinn Steinþórsson í Sandvík.

Eyrbekkingar kvaddir 1969

Elísabet Jónsdóttir frá Reykjavík. 
Guðlaugur Guðmundsson í Mundakoti.
Guðmundur Björnsson á Strönd.
Karitas Hjörleifsdóttir (heimili óþekkt )
Sigríður Vilborg Sigurðardóttir í Traðarhúsum.
Sigurjón Kristinn Jóhannesson bifvélavirki frá Selfossi. 
Þórarinn Kristinsson sjómaður frá Reykjavík. 
Þórir Kristjánsson sjómaður í Brennu.

Eyrbekkingar kvaddir 1968

Jóhannes Sigurjónsson trésmiður á Breiðabóli.
Þorgerður Guðmundsdóttir í Sölkutóft.

Eyrbekkingar kvaddir 1967

Anna Sveinsdóttir á Háeyri.
Elín Jónsdóttir frá Reykjavík. 
Ingileif Eyjólfsdóttir í Steinskoti 2.
Jón Helgason á Bergi.
Júlíus Ingvarsson í Ásgarði.
Magnús Guðlaugsson í Mundakoti.
Runólfur H.K. Guðmundsson á Blómsturvöllum.
Sigurður Jónsson trésmiður í Steinsbæ.
Valdemar Þorvarðarson trésmiður í Kirkjuhúsi.
Þórunn Gestsdóttir í Garðbæ.

Eyrbekkingar kvaddir 1966

Ágústa Jakopsdóttir í Einarshöfn.
Bjarni Loftsson formaður í Kirkjubæ.
Böðvar Friðriksson í Einarshöfn.
Hildur Guðmundsdóttir á Sunnuhvoli.
Kolfinna Þórarinsdóttir í Bakaríinu.
Ólafur Jónsson á Búðarstíg.
Sigríður Bergsteinsdóttir í Deild.
Sigurlína Jónsdóttir í Merkigarði.
Steinunn Sveinsdóttir í Nýjabæ.
Þorbjörg Guðmundsdóttir á Blómsturvöllum.

föstudagur, 12. mars 2021

Eyrbekkingar kvaddir 1965

Ágústa Ebenezersdóttir í Deild.
Gísli Jónsson bóndi í Mundakoti.
Magnea S Jónsdóttir á Sandi.
Rannveig Jónsdóttir á Eyri.
Sigríður Sigurðardóttir í Merkisteini.
Þórunn Gróa Ingvarsdóttir í Ingvarsbæ. 

Eyrbekkingar kvaddir 1964

Guðjón Guðmundsson bifreiðastjóri á Kaldbak.
Guðmundur Þórðarson á Gýgjarsteini.
Halla Jónsdóttir á Búðarstíg.
Helga Eiríksdóttir í Hátúni (3 ára af slysförum)
Helga Jónsdóttir í Ásheimum
Ingibjörg Jakopsdóttir í Einarshöfn.
Jenný D Jensdóttir á Þorvaldseyri.
Jón Ásgrímsson hómópati í Björgvin 101 árs.
Sigríður Guðlaug Guðbrandsdóttir í Heiðdalshúsi.
Sæmundur Jónsson í Einarshúsi.

Eyrbekkingar kvaddir 1963

Ásta Gunnarsdóttir í Gunnarshúsi.
Jón Þ Tómasson í Nýhöfn.
Magnús Magnússon Í Nýjabæ.
Sigríður Guðbrandsdóttir Grímsstöðum.
Vígdís Eiríksdóttir í Neistakoti.
Þuríður Magnúsdóttir í Mundakoti.

Eyrbekkingar kvaddir 1962

Aðalbjörg Jakopsdóttir í Læknishúsi.
Bergsteinn Sveinsson múrari í Brennu.
Jón Bjarnason frá Selfossi.

Eyrbekkingar kvaddir 1961

Guðmundur Ebenezerson skósmiður i Hraungerði.
Guðrún Guðmundsdóttir í Sandvík
Jón Kristinn Gunnarsson bóndi, meðhjálpari og lóðs í Gunnarshúsi.
Katrín Þorfinnsdóttir á Grímsstöðum.
Kristín Vilhjálmsdóttir á Blómsturvöllum.
Kristján Guðmundsson í Merkisteini.
Margrét Gísladóttir Í Ísaksbæ.

Eyrbekkingar kvaddir 1960

Guðbjörn Þorvaldsson frá Brúnastöðum.
Guðrún Magnúsdóttir í Götuhúsum.
Jón B Stefánsson á Hofi
Magnús Árnason á Skúmstöðum
Óskar Ólafsson á Sæfelli (kornabarn)
Þorgerður Halldórsdóttir í Hraungerði, 93 ára.

fimmtudagur, 11. mars 2021

Covid smit á Sólvöllum, þrjú dauðsföll.

Í vetur kom upp kórónuveirusmit á hjúkrunarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka og létust þrír aldraðir einstaklingar.  Samtals hafa 29 manns dáð af sjúkdómnum á Íslandi.  Erfiðlega hefur gengið að fá bóluefni og eru aðeins um 33.289 búnir að fá bólusetningu.

sunnudagur, 7. mars 2021

The fishingboat Halikon has sunk.

The fishing boat Halikon sank near land at Siglufjörður on 13 August 1929. The boat from Eyrarbakki had collided with sea ice in Húnaflói and was damaged.  The crew did not complain.  The boat was bought to Eyrarbakki in 1918, and the owners were Vilbergur Jóhannsson, Helgafell and Jóhann V Daníelsson.

The fishing boat Olga is stranded

On May 15, 1929, the motorboat "Olga" from Eyrarbakki ran aground at Þorlákshöfn. The crew, 2 in number, escaped unharmed, but the boat was destroyed.  This boat was bought from the Westman Islands in 1919. It was Páll Guðmundsson, Sandvík, Torfi Sigurðsson, Einarshöfn, and Ingvar Guðmundsson in Grimsstaðir who owned the boat.

laugardagur, 6. mars 2021

The sailing ship EOS in trouble.

Crews rescued aboard the trawler Mary A. Johnson.


 In January 1920, an unmanned ship drifted in front of the breakwater at Eyrarbakki and broke into pieces.  It was the bark ship "EOS" from Hafnafjörður and the crew had left the ship shortly before.  
 ----The story:
The ship left Hafnarfjörður on January 19 and was intended to sail to Sweden.  The motor ship "Venus" pulled it out of port and released it about two hours later. The bark ship then safely reached Reykjanes. But on the eve of January 21st at 2 o'clock there was so much stormy weather that nothing could be done. They then lost control of the ship and  It seemed at that time that the ship was in great danger. Then the sails began to tear, one by one, and the poles broke.  It turned out that a considerable amount of seawater had entered it, so the sailors tried to pump, but the pumps were out of order, and the most reliable wind pump had broken in the weather, so it was not possible to repair it.  There were more breakdowns in the search, and as no action was being taken to repair all that had broken down in the open sea, the ship set sail when it was taken control of the ship and headed east, because the Westman Islands were now the only harbor that  was able to reach.

 In a publication in the middle of the morning, they saw the Westman Islands in action and the weather began to slow down.  They set up all the sails they could and steered to the island, but in the afternoon it was balmy and they were close to N.V.  of the Westman Islands.  But soon it began to hiss from the southeast and was then blown away.  Towards evening they tried to draw attention to themselves with emergency signals (torches), but no one noticed.  At  8 a southeasterly wind came and they sailed away ‚[on a lens west with land], but soon the weather hardened so much that the sails that were left went into rags and this weather was followed by tide, thunder and lightning.  One lightning strike hit the ship near the captain and two others, but none of them were seriously injured, and can be called remarkable.

 Suddenly it fell into a calm for a while, but then began to hiss from the southwest.  The ship was then held up to the wind.  At  3 During the night a storm came from the south, and drove the ship ashore, and were then given emergency signals in the latter part of the night.  At  At 6 o'clock in the morning, the English bottom trawler Mary A. Johnson (Captain Nielsen) came to their aid and followed them until it was light.  He did not trust himself to tow the ship to port, but offered to go to the Westman Islands and try to reach a rescue squad, but because the ship was so close to land, he saw that there was no time for it and he wanted the crew  leaving "Eos".  Then there was no other plan and he put out a lifeboat for them, (because the lifeboat "Eos" had been damaged), and all the crew of "Eos" got into it.  It was not easy, however, because the sea was great, but the English poured oil into the sea and made every effort to help as best they could.  Some of the crew managed to take some of their clothes with them, while others lost everything they had with them.  This will have been around noon on Thursday and code to the damaged ship was then waiting to be inspected if anything could be done to save it, but at about  4, the ship had reached the breakwater, and the crew was then taken to Reykjavík.  The captain of "Eos" was Davíð Gíslason.  "Eos" was 456 tons in size (net). The owners of h.f. Eos were Jóhannes Reykdal, Guðm. Kr. Guðmundsson, Lárus Fjeldsted and Ásmundur in Hábær.


 Source: Ægir 1920. Austurland 1920. Alþ.bl.1920.  http://brim.123.is/

föstudagur, 5. mars 2021

Breaking

Eyrarbakki has lost electricity.  All electricity went off a few minutes ago.  Neighboring towns also seem to have lost power.  Cause unknown.

Serious accident on board the trawler Skallagrim

Four men working on deck were seriously injured when they received a broken wire.


 Brynjólfur Guðjónsson was one of those who died.  He was born at Litla-Háeyri in Eyrarbakki on 19 November 1915 and the brother of Sigurður Guðjónsson, who was for a long time captain of the trawler 'Skallagrim'.  Brynjólfur was a grain boy when he was hired on a trawler.  He first went to Þórólf, to his uncle Kolbeinn, but when his brother Sigurður became captain of Skallagrim in 1936, he was hired there and has been there ever since.  Brynjólfur owned a share in a small boat on Eyrarbakki, Hafsteinn ÁR-201 which was rowed in his spare time.  Brynjólfur, married in 1945 Fanneyja Hannesdóttir and they had one child.  The trawler Skallagrim, went on one of his traditional fishing trips in the summer of 1946. On this trip they stopped in Patreksfjörður because a man had been poisoned with blood poisoning, but the ship continued and started pulling out of Önundarfjörður.  On Saturday morning, July 6, the trawler Skallagrim  was fishing off Barði.  At around half past ten, the trawl suddenly got stuck in the bottom and the wires tore up the side pole on the starboard side.  Four high seats, which were on deck at work, were exposed to the wires and were badly damaged, but Brynjólfur was one of them.  Attempts were made to nurse them as much as possible on board.  As soon as the puddle had come loose, the wires were cut and we headed for a full trip to Flateyri and arrived there just before noon.  About the time the ship was coming into port, Brynjólfur Guðjónsson died, but he had never regained consciousness since he was injured, but one of the injured men also died shortly afterwards

fimmtudagur, 4. mars 2021

Fishing boat sinks after collision with an English trawler.

On Saturday, March 17, 1928, the Faroese schooner "Katrine" from Þórshöfn was fishing outside Þorlákshöfn town, a few miles from Eyrarbakki.  It was still weather this time.  All the crew was up except the captain, who was working on the load.  The crew saw a trawler was sailing towards them.The Faroese thought he would like to talk to them.  They called the captain and he came up.  The hull of the ship caught the trawler, but two minutes after the collision, "Katarine" sank.  The trawler, which was from Grimsby "and was called" Soranus "and was on its way home and offer to transport the Faroese to Þórshavn, but the Faroese captain preferred that he and his crew be moved to Reykjavík. At the time of the collision  , there was only one man on the rudder of the English trawler, and that was the boatman.


  "Katarine" was about 90th smallest engine ship;  the captain owned it himself.  Twenty-one people were on board.  The crew claimed that if anyone had been under the bulkheads, they would have perished.

  Source: Ægir 1928

miðvikudagur, 3. mars 2021

The Faroese schooner Acorn in explosion

On Tuesday, March 20, 1928, the Faroese schooner "Acorn" was standing east of 'Meðallandsbugt' south of Iceland, in bad weather.  A large sea came over the ship and a considerable amount of sea went into the cabin, where there were 'high seats'.  The ship was almost to the side when the sea rode over it and threw salt and other things that were in the load out to the other side, so that the ship was stopped.  Down in the hatch was a carbide can, which stood up on the shelf.  It was now thrown to the floor and must have been slightly damaged, so that the sea got into the carbide.  Gas formed and ignited in it from the lamp and became a terrible explosion and all the cell in one fire.  Soon and then one by one until 6 were killed.Ten men were on the ship other than those caught in the fire.They now had enough to nurse the wounded and extinguish the fire.They managed to extinguish in the cell after about half stun dar  and was then kept in place, first to the Westman Islands, but since the weather was too bad to sail in there, it was decided to go to Reykjavík.  It was a difficult journey, because they were not allowed to sleep or eat all the time.  They were not allowed to light a fire in the hut, because the burnt men could not stand the heat.  And they did not dare to set fire to the throne room, for they feared a new explosion.  The 3 wounded men were taken to 'Landakotsspítali' (Hospital in Reykjavík).  Doctors there hoped that these men would be healed.  They felt hopeful for the night and could have fallen asleep.  The 10 crew members who were unharmed were given accommodation at Hotel Hekla.

  Those who died were all from Austurey in the Faroe Islands: Djoni Debes from Gjá.  Hans Jacob Joensen.  Hans Jacob Biskopstö.  Napolion Klein.  Daniel Pauli Olsen Funding.  Hans Jacob Jacobsen from Eiði.

  Others who were burnt were: Jacöb Pauli Biskopstö, father of H. J. Biskopstö, who died.  Joen Hansen, Eiði.  and Hans Doris Mörköre, Eiði.


  "Acorn" was from Klagsvig in the Faroe Islands.  The boat was previously owned by Icelanders.


  Source: Ægir / Alþýðubl.

þriðjudagur, 2. mars 2021

The Monster of Eyrarbakki

19 November 1594 made a great storm and says so in Skarðsannál: Hvítá crossed in two places by Áhraun á Skeiðum, and in Flói to the east by the land, by Brúnastaðir, almost across.  There they walked barefoot to one islet, which was previously impassable, and from there barley was taken as a sign.  These men marveled that the two chapters should dry up, for the river was seen as a sea elsewhere with a gale.  In these same storms, the surf was terrible.  Monsters were then seen at Eyrarbakki, Háeyri and Skúmsstaðir;  it was four-legged and high-boned, seal-haired, had either a dog's head or a hare's head, but ears as large as lips rested on its back;  the torso was like a foal's body and somewhat shorter, white was made over it at the arches, but was gray or so mottled on the front;  the beetle was long, a rock with a lion's tail at the end, like a dog;  was seen in the evening.

Eyrarbakki brewery Bakkøl 1927

In 1927, a man named Sigurd Thorarinson attempted to establish a brewery in the village of Eyrarbakki Iceland.  Most of what was needed was supplies, tools and equipment, bottles and labels.  Bad luck was with us, because Sigurd was also a fisherman and unfortunately his boat went missing.  If this had been successful, it would have been the first brewery in Iceland.