Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

laugardagur, 29. júní 2002

Kjarval lokar

 Allar vörur í versluninni Kjarval á Eyrarbakka voru seldar á hálfvirði vegna þess að versluninni verður lokað í dag, laugardaginn 29. júní, fyrir fullt og allt.

Morgunblaðið - 29. júní 2002

Enn eitt áfallið fyrir þorpsbúa og táknrænt fyrir hnignun kauptúnsins eftir sameiningu þess við Selfossbæ. Margra alda verslunarhefð virðist þar með öllu lokið á Bakkanum. 

Verslunin Kjarval lokaði á Stokkseyri einnig. 

Verið að afskrifa íbúana - segir Stefán Jónsson, íbúi á Stokkseyri „Það er alveg hroðalegt ástand hér á stöðunum eftir að verslunun- um var lokað.