Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

þriðjudagur, 26. janúar 2016

Kosningar í vændum


 Bæjarsmiðirnir smíða nýja kosningaklefa fyrir kjörstaði Árborgar og hér eru þrír klefar tilbúnir á smíðaverkstæðinu í Laugardælum. 5 kjördeildir eru í sveitarfélaginu, þrjár í Vallaskóla og ein á Stokkseyri og sömuleiðis á Eyrarbakka.