Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

sunnudagur, 31. desember 2017

Eyrbekkingar kvaddir 2017

Eiríkur Guðmundsson húsasmiður í Hátúni.
Eygerður Þ Tómasdóttir póstbera í Akbraut.
Hulda Stefánsdóttir á Búðarstíg.
Ingibjörg Guðmundsdóttir útibústjóri í Þorlákshöfn. 
Margrét Jónsdóttir á Sólvöllum.
Stefanía  (Stebba) Magnúsdóttir á Sólvöllum 95 ára.

þriðjudagur, 5. desember 2017

Laugabúð opin

 Hundrað ár voru í gær liðin frá því að Guðlaugur Pálsson hóf verslunarrekstur á Eyrarbakka. Magnús Karel Hannesson gerði búðina í upprunalegu mynd og rekur þar safnbúð.

Mogginn í dag.

föstudagur, 28. júlí 2017

Skemmdarverk á leikskólanum

 Skemmdarverk var unnið á leikskólanum Jötunheimum og fjöldinn allur af flísum brotnar um síðustu helgi. 


Málið hefur verið kært til lögreglu. 

sunnudagur, 4. júní 2017

Sjómannadagurinn

 Sjómannadagurinn á Eyrarbakka fastbundinn í hefðina,  Messan, kaffisalan og svo skemmtisiglingin á vegum björgunarsveitarinnar.

mánudagur, 27. febrúar 2017

Þakið fór að leka

 Vatnið drippaði niður á gólf og voru settar fötur undir þegar þakið yfir einu kennslutími Sunnulækjarskóla tók upp á því að leka. Regnvatn hafði komist inn í tæknirými á þakinu og var vinnuflokkur sendur til að gera viðeigandi ráðstafanir.