Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

sunnudagur, 16. október 1983

Vinnsla hafin a ný í frystihúsi

 FULL vinnsla hófst að nýju í hraðfrystistöð Eyrarbakka eftir vikustöðvun vegna hráefnisskorts. Meginhluti afla togarans úr síðustu veiðiferð var ónýtur og hefur því ekkert verið unnið við vinnslu nýs fisks undanfarna viku. í gær lönduðu þrír bátar á Eyrarbakka, trollbátur og tveir snurvoðabátar og var afli ágætur samkvæmt Morgunblaðinu í dag.