Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

laugardagur, 16. október 2004

Eggjaskúrinn

 Um helgina verður því fagnað að endurbyggingu Eggjaskúrsins á Eyrarbakka er lokið en skúrinn stendur við Húsið sem hýsir Byggðasafn Árnesinga. Lýður Pálsson safnstjóri segir að sumum hafi þótt skrýtinn þessi áhugi heimamanna á að byggja skúr sem bar svo einkennilegt nafn. Skúrinn ætti sér hins vegar merkilega sögu og hann sagði almenna ánægju með að tekist hefði að koma honum upp.

Nánar í Mogganum í dag.