Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

fimmtudagur, 31. desember 1992

Eyrbekkingar kvaddir 1992

Árelíus Níelsson prestur í Reykjavík. 
Ásgeir Pétursson í Reykjavík. 
Dýrleif Þ Árnadóttir cand. phil í Reykjavík. 95 ára.
Pétur Ó Gíslason veðurathugunarmaður í Læknishúsi. 92 ára.
Sigurður Ó Haraldsson í Reykjavík. 
Sverrir Bjarnfinnsson skipstjóri á Búðarstíg.

föstudagur, 13. nóvember 1992

Eyrarbakki: margur atvinnulaus

 Um 20 til 30 manns á atvinnuleysisskrá 

NÚ ER ár liðið síðan frystihúsi Bakkafisks var lokað og allri vinnslu hætt. Síðastliðin humarvertíð var sú fyrsta frá upphafi humarveið-þanna sem ekki var unninn humar á Bakkanum. Allar götur frá 1954 er Hraðfrystistöð Eyrarbakka  hóf veiðar og vinnslu humars hefur Eyrarbakki verið með allra hæstu vinnslustöðum humars.

Morgunblaðið - 13. nóvember 1992

fimmtudagur, 10. september 1992

Veitufyrirtækin sameinuð

 Veitufyrirtæki Selfoss, Eyrarbakka og Stokkseyrar sameinuð.

 Heita vatnið á Eyrarbakka og Stokkseyri lækkar um fimmtung. SAMNINGUR um byggðasamlag undirritaður í gær. Hið nýja veitufyrirtæki fær nafnið Selfossveitur bs. og kemur í stað Selfossveitna, Hitaveitu Eyra, Rafveitu Stokkseyrar og Rafveitu Eyrarbakka.

Morgunblaðið - 10. september 1992

laugardagur, 1. ágúst 1992

Sýning á Stað

 JÓN INGI Sigurmundsson heldur málverkasýningu í samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka 1.-16. ágúst

föstudagur, 1. maí 1992

Umfjöllun í Vikunni

 MENNINGARMIÐSTÖÐ OG KAFFIHÚS OPNAÐ Á EYRARBAKKA GAMLI BARNASKÓUNN GÆDDUR LÍFI Á NÝ

Vikan - 1992

þriðjudagur, 11. febrúar 1992

Sjómerki Eyrarbakka

 1952

Eyrarbakki: Hlustvörður: Vinnubylgja: Athugasemd: 63°51'45" n.br., 21°09'30" v.lg. A Eyrarbakka. 1650 Krið/s (181.8 m). Eftir ástæðum. 1650 Krið/s (181.8 m). 

Stöðin heldur hlustvörð, þegar fiskibátar frá Eyrarbakka eru á sjó, og aðstoðar við lendingar, ef með þarf. 

Grindavík. Staður: 63°50'15" n.br., 22°26'30" v.lg. í Grindavík. Hlustvörður: 1650 Krið/s (181.8 m).