Bæjarstarfsmenn meta tjónið.
þriðjudagur, 1. desember 2020
Mikil hálka olli tjóni
Tryggvaskáli á Selfossi hættir rekstri
Rekstur Tryggvaskála stöðvaðist í vetur þegar rekstraraðili hætti. Erfitt ástand hefur verið í rekstri veitingahúsa á svæðinu núna á meðan heimsfaraldurinn er að ganga yfir. Nýr rekstraraðili mun hefja veitingahús rekstur í húsinu næst vor, en vonast er til að þá verði búið að slaka nægilega á Covid takmörkunum til að rekstur geti gengið eðlilega fyrir sig.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)