Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

laugardagur, 3. júní 2006

Sýning í Óðinshúsi

 Gunnsteinn Gíslason opnar sýningu á myndverkum sínum í Óðinshúsi á Eyrarbakka í dag. Á sýningunni er að finna 30 verk, öll unnin síðastliðin tvö ár. Myndverkin eru tileinkuð íslenskri náttúru og aðkomu mannsins að henni. Undanfarin fimm ár hefur Gunnsteinn haft vinnustofu á Eyrarbakka, í Ólabúð sem er merk verslun frá fyrrihluta 20. aldar.

Nánar í Mogganum í dag