Skjólveggur hefur verið settur upp við aðstöðuhúsin á tjaldsvæðinu sem er til mikilla bóta fyrir tjaldgesti. Sumarið var óvenju vindasamt og sólarlítið en vonandi verður það bara betra næst.
föstudagur, 30. júlí 2021
fimmtudagur, 22. júlí 2021
Nýtt reiðhjólastæði í byggingu við Sunnulækjarskóla
PK Gröfuþjónustan við undirbyggingu nýja reiðhjólastæðisins við Sunnulækjarskóla sem mun rúma 80 hjól ásamt gróðurbeðum.
mánudagur, 19. júlí 2021
Endurbætur í leikskólanum Brimveri
Endurbætur eru hafnar við leikskólann Brimver á Eyrarbakka. Til stendur að bæta starfsmanna og salernisaðstöðu með nýrri viðbyggingu sem gert er ráð fyrir að verði tilbúin sumarið 2022.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)