Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

þriðjudagur, 4. maí 1999

Hvað verður um Miklagarð?

 


Bæjarstjórn Árborgar ræðir framtíð steinhúss í hjarta Eyrarbakka. Skiptar skoðanir um niðurrif Miklagarðs

 Í UMRÆÐUM sem fram fóru nýlega í bæjarstjóm Árborgar um framtíð hússins Miklagarðs, sem stendur í hjarta þorpsins, kom fram nokkuð eindregið sú skoðun að rífa ætti húsið.

Morgunblaðið - 04. maí 1999