laugardagur, 8. ágúst 2015
laugardagur, 20. júní 2015
Fjörugt á Jónsmessuhátíð
Hin árlega Jónsmessuhátið fór fram um helgina í rjómablíðu eins og endranær og lauk með tónleikum í fjörunni þar sem Bakkabandið hélt uppi fjörinu fram að sólsetursstund.
Í tilefni dagsins voru brimflöggin dregin að hún. Endursmíðað box fyrir björgunarhringinn í upprunalega mynd var komið fyrir á sínum stað.
sunnudagur, 7. júní 2015
Sjómannadagurinn á Eyrarbakka
Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur á Eyrarbakka samkvæmt gamalli hefð og farið í stutta siglingu með börnin á hraðbátum björgunarsveitarinnar.
þriðjudagur, 2. júní 2015
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)