laugardagur, 13. febrúar 2016

Ruðningar og snjófjöll á Bakkanum

 

Töluvert hefur snjóað að undanförnu og ruðningar mynda vegleg snjófjöll á Kaupmannstúninu.  Finn Nilsen hefur séð um að ryðja sjó af götunum á Eyrarbakka um árabil.