mánudagur, 27. apríl 2020

Sundlaug Stokkseyrar

 

Skjólgirðing við sundlaug Stokkseyrar hefur verið endurnýjuð að hluta og hækkuð. Það voru Braggahús ehf og Hlið við Hlið ehf sem framkvæmdu.