1979
Holur og ryk á undanhaldi Nýlega var lögð olíumöl á um 200 metra langan kafla af aðalgötunni á Eyrarbakka . Þessi götukafli hefur löngum verið þyrnir í augum vegfar-enda því hann hefur verið mjög holóttur og nánast ófær í vætutið.
Dagblaðið - 25. október 1979