Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

sunnudagur, 26. maí 2024

Krían komin á Bakkann

 Fáeinar kríur voru að hreiðra um sig í kríuvarpinu í dag og er frekar sein fyrir í ár.


Krían hefur átt undir högg að sækja síðasta áratuginn vegna fæðuskorts en einnig hefur hún verið töluvert rænd yfir varptímann af vörgum, einkum tvífætlingum.