Teiknað í sandinn |
Björgunarsveitin Björg hafði veg og vanda af hátíðahöldum sjómanna- dagsins hér, sem fram fóru með venjulegum hætti. Það sem bar þó sennilega hæst var þegar Jón Bjami Stefánsson, formaður Bjargar, sæmdi Sigurð Guðjónsson heiðursmerki sjómannadagsins.