SKIPTA átti um djúpvatnsdæluhjá Vatnsveitu Eyrarbakka sl. laugardag. Átti að taka dæluna upp til endurnýjunar og setja aðra nýviðgerða í staðinn. En svo fór, að sú nýviðgerða bilaði eftir örstutta stund og þegar sú sem upp hafði verið tekin úr holunni var sett niður reyndist hún einnig biluð.