1985
Það er nokkuð stór hópur eldri borgara á Eyrarbakka. Heimilishjálp hefur staðið til boða í um það bil tíu ár, og margir hafa hagnýtt sér hana. Það hefur orðið til þess, að eldri Eyrbekkingar hafa lengur getað dvalizt á heimilum sínum heldur en ella hefði verið.