Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

fimmtudagur, 12. júní 1986

Sjómannadagurinn

 HÁTÍÐARHÖLD sjómannadagsins á Eyrarbakka fóru fram með hefðbundnum hætti. Mikil og almenn þátttaka var í ýmiskonar busluleikjum sem fram fóru við höfnina og voru áhorfendur óvenju margir, enda hið besta veður. Merkasti þáttur hátíðarhaldanna var opnun sjóminjasafnsins.


Morgunblaðið - 12. júní 1986