Veðrið á Bakkanum
fimmtudagur, 31. desember 1987
Eyrbekkingar kvaddir 1987
sunnudagur, 6. desember 1987
Umfjöllun í DV
Vöruflutningar eru leikur einn hjá þvi sem var,“ segir Guðlaugur Pálsson kaupmaður....
þriðjudagur, 10. nóvember 1987
Umfjöllun
DVALARHEIMILI fyrir aldraða var vigt og tekið í notkun á Eyrarbakka sunnudaginn 1. nóvember. Heimilið heitir Sólvellir og er í gamla læknisbústaðnum sem var gerður upp fyrir forgöngu Samtaka áhugamanna um dvalarheimilið á Eyrarbakka.
föstudagur, 12. júní 1987
Sjóminjasafnið opnaði á Sjómannadaginn
Mikil og almenn þátttaka var á Sjómannadeiginum í ýmiskonar busluleikjum sem fram fóru við höfnina og voru áhorfendur óvenju margir, enda hið besta veður. Merkasti þáttur hátíðarhaldanna var opnun sjóminjasafnsins á Eyrarbakka.
Morgunblaðið - 12. júní 1986
þriðjudagur, 26. maí 1987
Suðurvör kaupir frystihúsið
Búið að ganga frá kaupum Suðurvarar á hraðfrystihúsinu. Unnið er við grálúðuverkun hjá Suðurvör á Eyrarbakka. Fyrirtækið hefur verið með húsið á leigu undanfarin tvö ár.
Nánar í Mogganum í dag
fimmtudagur, 26. febrúar 1987
Loðnufrysting hafin
Á EYRARBAKKA var nú í fyrsta skipti í langan tíma unnið við loðnufrystingu. Byrjað var að frysta sunnudaginn 14. febrúar. Loðnan var fryst í hraðfrystihúsi Suðurvarar og unnið þar á þrískiptum vöktum allan sólarhringinn. Auk loðnufrystingarinnar er unnið við verkun á ufsa í salt.
Morgunblaðið - 26. febrúar 1987