Örfréttir af Árborgarsvæðinu og nágrenni
DVALARHEIMILI fyrir aldraða var vigt og tekið í notkun á Eyrarbakka sunnudaginn 1. nóvember. Heimilið heitir Sólvellir og er í gamla læknisbústaðnum sem var gerður upp fyrir forgöngu Samtaka áhugamanna um dvalarheimilið á Eyrarbakka.
Morgunblaðið - 10. nóvember 1987