Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

sunnudagur, 27. ágúst 1989

Næg atvinna á Bakkanum

 ATVINNA hefur verið mikil það sem af er árinu. Aðeins 4 eru á atvinnuleysisskrá, 3 verslunarkonur og einn verkamaður. Kaupfélag Árnesinga lagði af verslun sína á Eyrarbakka og sagði starfsfólkinu upp. Verslunin Ólabúð tók húsnæði og áhöld kaupfélagsins á leigu og færði þangað stafsemi sína, en nokkrar breytingar á starfsmannahaldi fylgdu i kjölfarið.

Morgunblaðið - 27. ágúst 1989