Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

fimmtudagur, 11. janúar 1990

Flóðið braut gömlu sjógarðanna

 Í ljós hefur komið að nýir sjóvarnargarðar við Eyrarbakka og Stokkseyri stóðu af sér brimið, en þeir gömlu brustu á stöku stað, í fárviðrinu sem gekk yfir landið fyrr í vikunni.

Nánar Tíminn í dag.

miðvikudagur, 10. janúar 1990

Stórmflóðið olli stórtjóni

 Stormflóðið í fyrrinótt braut niður hluta stórs fískverkunarhúss Bakkafisks á Eyrarbakka. 

Sjór gekk á land á Stokkseyri, Eyrarbakki og Grindavík:

 Stormflóð veldur stórtjóni Þrír menn björgnðust úr sjávarháska. Fiskverkunarhús í Sandgerði brann til kaldra kola.

 TUGMILLJÓNA króna tjón varð á Stokkseyri, Eyrarbakka og í Grindavík í stormflóði í fyrrinótt og í bruna í Sandgerði. 

Nánari lýsing: Morgunblaðið - 10. janúar 1990