Um 20 til 30 manns á atvinnuleysisskrá
NÚ ER ár liðið síðan frystihúsi Bakkafisks var lokað og allri vinnslu hætt. Síðastliðin humarvertíð var sú fyrsta frá upphafi humarveið-þanna sem ekki var unninn humar á Bakkanum. Allar götur frá 1954 er Hraðfrystistöð Eyrarbakka hóf veiðar og vinnslu humars hefur Eyrarbakki verið með allra hæstu vinnslustöðum humars.
Morgunblaðið - 13. nóvember 1992