Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og frú Guðrún Katrín Þorbergsdóttir forsetafrú heimsóttu Eyrarbakka í tilefni 100 ára afmælishátíðar Eyrarbakkahrepps.
Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og frú Guðrún Katrín Þorbergsdóttir forsetafrú heimsóttu Eyrarbakka í tilefni 100 ára afmælishátíðar Eyrarbakkahrepps.
Eyrarbakkahreppur er 100 ára um þessar mundir.
Páll Bergþórsson veðurfræðingur mun flytja fræðsluerindi um Eyrbekkinginn Bjama Herjólfsson og fund meginlands Ameríku.
Sjá nánar í morgunblaðinu í dag.
Grunnskólar Eyrarbakka og Stokkseyri sameinaðir. Skóli með 160 nemendum, álíka mörgum frá hvorum stað. Kennsla í yngri bekkjum á Stokkseyri, en þeim eldri á Eyrarbakka.