það kom upp heilahimnubólgutilfelli á Eyrarbakka á föstudaginn," sagði Ásmundur Jónasson, læknir á heilsugæslustöðinni á Eyrarbakka, í samtali við DV. Þetta er annað tiIfellið sem kemur upp á skömmum tíma á Eyrarbakka því fyrir u.þ.b. mánuði veiktist þar barn af heilahimnubólgu. Bæði börnin eru á grunnskólaaldri.