Veðrið á Bakkanum
fimmtudagur, 31. desember 1998
Eyrbekkingar kvaddir 1998
laugardagur, 17. október 1998
Þjóðmálafundur á Eyrarbakka
Þjóðmálafundur með ýmsu ívafi verður haldinn í Kaffi Lefolii á Eyrarbakka mánudaginn 2. nóvember kl. 20:30.
Ræðumenn: Erna Hauksdóttir framkvœmdastjóri Sambands veitinga og gistihúsa, Helgi Sæmundsson les Ijóð, Vilhjálmur Egilsson alþingismaður og Ámi Johnsen alþingismaður.
Morgunblaðið - 17. október 1998
miðvikudagur, 13. maí 1998
Drottningin kemur
Föstudaginn 15. maí næstkomandi er von á Margréti Þórhildi II Danadrottningu og Hinriki prins í heimsókn til Eyrarbakka, ásamt fleiri stórmennum í boði forseta Íslands. Mogginn
fimmtudagur, 19. mars 1998
Umfjöllun
Dagana 9. til 13. mars unnu nemendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri á ýmsa vegu með hugtakið forvamir. Skólinn starfar bæði á Stokkseyri, þar sem 1. til 5. bekkur em við nám, og á Eyrarbakka, en þar eru 6. til 10. bekkur. Þetta fyrirkomulag tók gildi 1. ágúst á fyrra ári og virðist ganga bærilega vel að sögn forsvarsmanna.
Morgunblaðið - 19. mars 1998
laugardagur, 24. janúar 1998
Kosið um sameiningu
Eftir tvær vikur verður kosið um sameiningu Selfoss, Sandvíkurhrepps, Eyrarbakka og Stokkseyrar í eitt sveitarfélag. Kosning mun fara fram laugardag 7. febrúar og verður þá kosið um nafn á nýja sveitarfélagið um leið.