Þjóðmálafundur með ýmsu ívafi verður haldinn í Kaffi Lefolii á Eyrarbakka mánudaginn 2. nóvember kl. 20:30.
Ræðumenn: Erna Hauksdóttir framkvœmdastjóri Sambands veitinga og gistihúsa, Helgi Sæmundsson les Ijóð, Vilhjálmur Egilsson alþingismaður og Ámi Johnsen alþingismaður.
Morgunblaðið - 17. október 1998