Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

miðvikudagur, 1. september 2004

Eggjaskúrinn

 Verið er að endurreisa Eggjaskúrinn svokallaða á Eyrarbakka. Þar verður eggja- og fugla- safn P. Níelsens til sýnis ásamt öðrum náttúrugripum Byggðasafns Árnesinga. 

Þar verður einnig aðstaða til að kynna fuglafriðlandið. Peter Nielsen, verslunarstjóri hjá Lefolii á Eyrarbakka í lok 19. aldar og fram á þá tuttugustu, var mikill náttúruunnandi.


Morgunblaðið - 01. september 2004