Umhverfisnefnd Árborgar bendir á nauðsyn þess að hefjast handa nú þegar við gerð hjólreiða- og göngustíga á milli Eyrarbakka og Stokkseyri. Einnig að uppbyggingu grænna svæða við ströndina verði haldið áfram. Mikill fjöldi ferðamanna heimsækir svæðið, auk þess að örugga hjóla- og gönguleið vantar milli staðanna sem er mjög brýnt m.a. vegna sameiningar grunnskólanna á stöðunum. Bæta þarf einnig útivistarmöguleika íbúa við ströndina.
http://www.arborg.is/
Brim.123.is