Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

föstudagur, 26. maí 2006

Sólbaðstofuræninginn strauk af Hrauninu

 Haustið 1993 strauk hættulegasti glæpamaður landsins úr gæslu í fangelsinu að Litla-Hrauni.

Nokkrir fangar áttu því auðvelt með að afvegaleiða fangavörðinn með ýmsum verkefnum á meðan félagi þeirra laumaði sér út. Hann skokkaði áleiðis inn á Eyrarbakka í leit að farartæki og staðnæmdist ekki fyrr en hann hafði komið auga á fallegasta bílinn í bænum. Silfurgrænan Buick sem var í eigu þáverandi oddvita, Vigfúsar Jónssonar.


Dagblaðið Vísir - DV - 06. maí 2006