Veðrið á Bakkanum

https://www.windfinder.com/forecast/eyrarbakki

sunnudagur, 31. desember 2006

Eyrbekkingar kvaddir 2006

Anna Þorbjarnardóttir á Selfossi. 92 ára.
Elín M Sigurjónsdóttir í Reykjavík. 
Guðrún J Sæmundsdóttir á Kirkjuhvoli.
Jónatan Jónsson vélstjóri í Reykjavík. 
Jutta A  Friðriksdóttir á Grund.
Lilja Böðvarsdóttir á Kumbaravogi. 92 ára.
Reynir Böðvarsson garðyrkjubóndi á Breiðabóli.
Sveinn Magnússon skipstjóri á Túngötu.
Valgerður Pálsdóttir á Selfossi.